Ritstjórn

Ekkert samfélag, bara hagsmunir?
Eftir Ásdísi Thoroddsen Kvöld eitt seint á níunda áratugnum grúfði ég mig með vinum mínum yfir fréttamyndir í dagblaði, þær voru frá Torgi hins himneska friðar í Kína, af stúdentum sitjandi á skriðdrekum, veifandi fánum, hetjumyndir af ungu fólki sem krafðist lýðræðis og það var svo augljóst að þetta var glötuð barátta, að þeir áttu […]

Við verðum hérna þangað til
Eftir Stíg Helgason Það er gaman að sjá hversu margir eru komnir saman hér í dag, enn einn laugardaginn, til að halda á lofti kröfu sem ætti að vera öllum sjálfsögð en virðist samt þurfa að jórtra ofan í suma eins og fuglsunga. Ég er ekki kominn hingað til að tala um Evrópusambandið. Ég ætla […]

Vill maðurinn ekki bjór? Svona á einmitt ekki að bregðast við því. Leiðbeiningar Davíðs Þórs
Vinsamlega hafðu í huga að óvirkur alkóhólisti, sem finnur hjá sér þörf til að ræða alkóhólisma sinn, velur sennilega ekki Ölstofu Kormáks & Skjaldar á föstudagskvöldi til þess. Þetta er meðal leiðbeininga Davíðs Þórs Jónssonar um hvernig bregaðst skal við þegar einhver afþakkar áfengi. Fólk kynni að halda að við svo búið sæti, en Davíð […]

Þegar börnin eru kölluð „brottfall“
Eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur „Hvort vilt þú frekar að sonur þinn verði vellaunaður og lukkulegur gröfustjóri eða óhamingusamur og atvinnulaus mannfræðingur?“ Ég leyfði mér að varpa þessari spurningu fram á fjölmennum kvennafundi um skólamál og einhverjar dugmiklar mæður supu hveljur. Það voru trúlega þær sem ætla að koma börnunum sínum í gegum framhaldsskólanám hvað sem […]

Helgarhugvekja: Skilnaðarbörn kalda stríðsins og fjölskylduleyndarmál Íslendinga
Íslendingar eru skilnaðarbörn kalda stríðsins. Fórnarlömb haturs og beiskju vegna trúnaðarrofs sem þeir vissu aldrei um og svika sem þeir skilja ekki. Og réttur barnsins til að lifa eigin lífi víkur fyrir reiði og særðu stolti foreldris, sem setur á tölur um svik og misgerðir allra annarra en sín meðan það keyrir barnið í búðina […]

Eru stjórnarflokkarnir að kaupa kosningar og völd fyrir skattfé – aftur?
Bjarni Benediktsson ætti kannski að hlusta minna á Framsóknarflokkinn og meira á sjálfan sig, segir Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans í grein í vefritinu í dag. Hann fjallar þar um skuldamál ríkisstjórnarinnar og minnir á, að í frumvarpi um þau sé ekki gert ráð fyrir neinu verðbólguviðmiði í útreikningum, heldur skuli fjármálaráðherra ákvarða það með […]

Guðni og útgerðarmenn styðja tillögu – aðrir ekki
Af þeim tuttugu og fjórum umsögnum, sem utanríkismálanefnd hafa borist um tillögu utanríkisráðherra um að draga til baka aðildarumsókn að ESB, er mælt með samþykkt hennar í tveimur. Þær eru frá Samtökum mólkur- og kjötvinnslufyrirtækja, sem Guðni Ágústsson veitir forystu, og Landssambandi íslenskra útgerðarmanna. Frá þessu greinir á Evrópublogginu. Aðrir hvetja til þess að tillagan […]

Síðasta hermdarverk Óðins
„Ríkisstjórnin hefur kynnt tillögur um skuldaniðurfærslu sem eru þúsundum manna til hagsbóta og undir forystu fréttastofu ríkisútvarpsins er hafin herferð til að mála aðgerðina í svo dökkum litum að meira að segja er vitnað í stjórnendur einhvers útvarpsþáttar sem ber hið niðurrífandi nafn Harmageddon til að undirstrika að hér sé eitthvað illt og vanskapað á […]

Enn fjölgar gjaldmiðlum: Isracoin kemur í næstu viku
Í næstu viku verður „gefinn út“ ísraelski rafgjaldmiðilinn isracoin. Hann er byggður á svipuðum grunni og bitcoin og hinn íslenski auroracoin, sem Íslendingum bauðst að sækja rafrænt í vikunni. Frá þessu er greint í ísraelska blaðinu Ha´aretz í dag. Ísraelsku „höfundarnir“ fara þó nýja leið í útgáfunni: Í fyrri hluta hennar – á miðvikudag – […]

Ái
„Auðvitað þarf að eiga sér uppgjör við íslenska menningarsögu, hún er mikið og merkilegt umhugsunarefni; slíkt uppgjör verður hins vegar aldrei leitt af manni sem staddur er inni í beltalausum skriðdrekanum Rosinante.“ Guðmundur Andri Thorsson um Hannes Hólmstein Gissurarson í skoðanaskiptum á facebook, 25. mars 2014