Með annarra orðum

Það sem Hitchcock sá, myndaði – og faldi
Málið var ein stærsta ráðgáta breskrar kvikmyndasögu. Gat verið að í lok síðari heimsstyrjaldarinnar…

Íslands þúsund ær
Þorrablót er trúarhátíð. Siðurinn hefur verið rakinn til veitingamannsins og síðar prestsins Halldórs Gröndal sem rak Naustið á sjöunda áratug síðustu aldar…

Að ala á ótta
Síðustu mánuði hefur mikið verið talað um „pólitíska jarðskjálfta“ í Evrópu. Í því samhengi er átt við niðurstöður kosninga til þings og sveitarstjórna…

Hættulegu krónurnar
Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera?

Að vilja trúarbrögð fremur en lækningu
Stöku sinnum skýtur upp kollinum umræða um þá afstöðu ákveðinnar trúarhreyfingar að meðlimir hennar eigi að neita að þiggja blóðgjöf þó lífið liggi bókstaflega við.

Óvinir ríkisins
Merkileg þessi sterka þörf hægri manna fyrir að „skrifa söguna“: ná að túlka hana á undan „hinum“ – og ekki bara sína sögu heldur kannski miklu fremur sögu andstæðinganna: Þeir líta á söguna sem herfang.

Boðun, pólitík og kirkjuheimsóknir
Eftir séra Sigríði Guðmarsdóttur
Ég hef fylgst úr fjarlægð með allri umræðunni um kirkjuheimsóknir á aðventunni.

Dregið um barkann á Ríkisútvarpinu
Það var mjög samtímis að gamlir útvarpsmenn klóruðu saman fornt efni í Efstaleiti til heiðurs Margréti Indriðadóttur fréttastjóra og birtist njósnasaga Styrmis Gunnarssonar, löngum ritstjóra á Morgunblaðinu.

Ekki eyðileggja Ríkisútvarpið, froðusauðir
Eftir Snæbjörn Ragnarsson
Ég heiti Snæbjörn og ég er bassaleikari í hljómsveitinni Skálmöld.

Blóðbergsskatturinn
Einhver örgustu falsorð seinni tíma eru „frjálshyggja“ og „nýfrjálshyggja“ þegar í raun og veru er átt við hugmyndafræði sem nær væri að kenna við „auðhyggju“ og „markaðsnauðhyggju“.

Greinin sem er sífellt verið að skrifa
Á vef Vísis síðastliðinn fimmtudag birtist pistill sem var titlaður „Greinin sem má ekki skrifa.“

Konan í vagninum
Áður en ég áttaði mig var sama gamla kerlingin sem móðgaði mig um daginn sest við hliðina á mér.