Ljóðið
(og haustið á næstu grösum)
Situr hún við gluggann sinn í ágúst
og yrkir lítil ljóð
um litla lífið sitt
Hugsar meira um haginn sinn
Ekki girnast allir það, sem þeir hljóta.
Hver vill skifta á kotungs jóði
Vestrið allt í leiftri
Vestrið allt í leiftri – og loga – og glóð.
Léttur bjarmi á haffleti, – sólsetursljóð.
Þeir lögðu af stað í bítið
Þeir lögðu af stað í bítið
og höfðu jökulinn með í för.
Vetur kominn,
tunglið kyrrt



