Staðan
Eitthvað um fjörutíu fæðingar,
fimmtíu og sex hjartaþræðingar
og eitt þúsund bráðablæðingar
bíða nú einkavæðingar.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020
Eitthvað um fjörutíu fæðingar,
fimmtíu og sex hjartaþræðingar
og eitt þúsund bráðablæðingar
bíða nú einkavæðingar.