Ómerkt leiði
Við túnfótinn hjá okkur titrar heimsins kvörn
um taugaenda hleypur sorg og reiði.
Fyrir ströndum Evrópu nú fljóta dáin börn
og framtíðin er bara ómerkt leiði.
Eyþór Árnason
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020