Ein
Vetrar gleymast voða mein,
vor er geiminn málar.
Minning sveimar eftir ein
innst í heimi sálar.
Ólína Jónasdóttir (1885-1956)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020