Herðubreiðarlindir

Magnþrungin sinfónía Elísabetar
Þegar Oliver Sacks var einhverju sinni spurður afhverju hann væri alltaf að skrifa um bækur um geðveiki, svaraði hann því til að þar væru mestu leyndardómar lífsins og mannshugarins geymdir.

Atið og leikurinn
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins virðast líta á stjórnskipan landsins sem sinn flokkslega prívat leikvöll.

Draumar og tragedíur. Fróðlegt og vel skrifað stórvirki
Þessi frámunalega Moskvuhollusta verður ekki skilin öðru vísi en með því að líta á hana sem trúarbrögð sem engin skynsemisglóra fékk lýst upp.

Það eru hæg heimatökin, Brynjar
Brynjar Níelsson er ekki bara skemmtilegur, heldur er rökstuddur grunur um að hann sé líka góð manneskja.

Um mikilvægi þess að tala vel um Akureyri
Einhvern veginn þannig má skilja nýlega starfsauglýsingu frá opinberu fyrirtæki.

Konan með silfruðu röddina: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir
Ég þekkti auðvitað silfraða röddina en það var stór stund að setjast og spjalla við sjálfa konuna með litríku gleraugun.

Að snúa út úr fyrir sjálfum sér
Bjarni Benediktsson hefur fundið alveg nýja aðferð til þess að stjórnmálamaður geti bjargað sér úr pólitískri klípu.

Þegar lygin ein er eftir
Á milli sértrúarhægrimanna gengur nú tilvitnun í Stefán Einar Stefánsson, siðfræðiviðskiptablaðamann á Morgunblaðinu og fyrrverandi verkalýðshetju

Kauptu, Bjarni. Kauptu
Staðreynd: Icelandair er kerfislega of mikilvægt fyrirtæki til þess að það geti hætt starfsemi. Ikke?

Hamskiptin
Fýlukast Steingríms Joð á alþingi í morgun ætti ekki að koma neinum á óvart. Ekki heldur viðbrögð annarra þingmanna við því.

Þrjú atvik í lífi forseta
Kjör Vigdísar Finnbogadóttur árið 1980 var sögulegt og nauðsynlegt. Vonandi dylst fáum hversu merkilegt fordæmi og fyrirmynd hún hefur verið æ síðan.