Ritstjóri Herðubreiðar

Nýr Seðlabankastjóri?
Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra…

Uuu – nei
„Það myndi auðvitað vekja athygli á Vesturlöndum ef Íslendingar myndu setja fiskihagfræðing með…

Dýrari strætó, takk
Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars…

Don´t Look Back in Anger – af söknuði eftir nýjum tíma og gömlum
Eina markverða frásögn seinni tíma af heimsókn til Starkville í Mississippi er lag Johnny Cash, Starkville City Jail. Hann söng þar um að vera stungið í fangelsi…

Staðarskáli er Ísland
Staðarskáli er Ísland, einhver þétting
í andrúmslofti veldur þeirri staðreynd.

Hann Ágúst og hún Hafdís
Fyrir ekki svo löngu vissi ég ekki neitt um, né hafði ég sérstakan áhuga á að vita, hvaða hlutverki þroskaþjálfar gegna.