Næturgisting
Hér hef ég vitað verst að gista,
það vantar bæði kopp og rúm
og mat og drykk fyrir þreytta og þyrsta
en það vantar ekki kjaftaskúm.
Bjarni Siggeirsson heitir hann,
hafður til þess að kvelja mann.
Páll Ólafsson (18xx-19xx)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020