Ritstjóri Herðubreiðar
Framlög til landbúnaðar hækka sjálfkrafa á meðan aðrir skera niður. „Alþingi er áhorfandi“
Útgjöld til landbúnaðar hækka sjálfkrafa um 4 prósent árlega, auk verðlagsbóta, á næstu árum. Alþingi hefur afsalað sér valdi um ráðstöfun þessara fjármuna.
Lendir skulu lög setja
Umræður um landbúnað á Íslandi hafa löngum verið óhægar. Því veldur tilfinningarík afstaða þjóðarinnar til sveitanna.
Torfundin innihaldsauðugri skáldkona – Bragi minnist Ástu Sigurðardóttur
Þetta voru innan við 10 smásögur, en þær voru bara svo skelfilega frábærar, hrifu og bitu alla sem þær lásu, líka smáborgaraskapið, sem reyndi að níða hana niður fyrir að vera ekki samboðin þessu göfuga samfélagi.
Veit Jesús af þessu?
„Það kemur til byggða til þess að deyja fyrir mig og þig. Þetta er guðslambið sjálft, dýrmætasta…
Guð blessi Mjólkursamsöluna
Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi.
Sjálfstæðisflokkurinn hættur að endurgreiða styrki til FL Group og Landsbankans? Neitar að veita upplýsingar
Sjálfstæðisflokkurinn virðist hafa horfið frá áætlun um að endurgreiða styrki sem hann fékk á sínum tíma frá FL Group og Landsbankanum.
Dúllumýsnar með valdið
Lögreglan er orðin að þjóðarstolti. Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum.
Kristur
Kristur (titill eða viðurnefni) = grísk þýðing (khristos) á hebreska orðinu ´Masiah´, sem merkir „hinn smurði.“ Í íslenskri þýðingu ætti ´Jesús Kristur´…
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Það er ekki verkefni ráðherra að velja hvaða skattalagabrot eru rannsökuð og hver ekki
Eitt mikilvægasta efnisatriði skattalaga er að framkvæmd þeirra á að vera óháð pólitísku valdi. Ráðherra má ekki skipta sér af skattlagningu einstakra aðila eða hafa afskipti af skatteftirliti eða skattrannsóknum. Þetta skrifar Indriði H. Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri í grein í Herðubreið. Tilefnið er að fjármálaráðherra hefur nú til athugunar hvort skattyfirvöld skuli kaupa upplýsingar um […]
Menningarleysið í snobbhill: Fólkið sem veit ekki hvar það á heima
Nú frétti ég af einhverju fólki sem vill ekki skrýtið fólk í sitt hverfi… mitt hverfi. Eitthvað fólk í snobbhill vill ekki sjá fatlaða á almannafæri nálægt sér.




