Kristur
Kristur (titill eða viðurnefni) = grísk þýðing (khristos) á hebreska orðinu ´Masiah´, sem merkir „hinn smurði.“
Í íslenskri þýðingu ætti ´Jesús Kristur“ því að vera Jesús hinn smurði, Jesús smyrlingur, smyrill eða eitthvað viðlíka af sama stofni.
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020
- Magnþrungin sinfónía Elísabetar - 08/12/2020