Vogrís
Svo að það gleymist ekki í umræðunni um hækkun virðisauka á matvörur, matarskattinn svonefnda, er rétt að minna á það sem fram kom í fréttum Sjónvarpsins í gær, 30. október 2014, að á hríðskotabyssur er lagður
7,5% virðisaukaskattur.
Höfum það hugfast.