Valdakona
Ef einhver hefur haldið að ekki ætti að taka mark á frambjóðenda í fyrsta sæti Framsóknarflokksins til borgarstjórnar í Reykjavík, Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur þá er það rangt.
Hún er formaður Landssambands framsóknarkvenna.
Hún er fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi Íslendinga, kjörin í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Hún er fulltrúi Framsóknarflokksins, hún er málsvari hans, hún talar fyrir hann.
Hún hefur verið kjörin til þess, hún er valdakona.