Úr ráðuneytinu í fótboltann í Nashville: Halla skrifar heim
Halla Gunnarsdóttir, sem var aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra síðastliðið kjörtímabil, flutti fyrir nokkrum mánuðum til Nashville í Tennessee.
Í sendibréfaröð í Herðubreið, sem hún kallar „Kæra Ísland,“ lýsir Halla lífinu þar ytra fyrir löndum sínum og birtist fyrsta bréfið í dag. Þar kemur meðal annars fram að eftir ótal atvinnuumsóknir varð niðurstaðan er hún er farin að þjálfa fótbolta.
En Halla sýslar ýmislegt fleira, en eins lesa má um hér.