Góðu vinir. Eg veit, að eg er klikk. Það verður að hafaða
Bragi Kristjónsson bóksali er óþrjótandi uppspretta gleymdra gullmola. Hann ákvað að deila með lesendum Herðubreiðar einstöku viðtali við ekkju Steins Steinarrs, Ásthildi Björnsdóttur.
Viðtalið tók Inga Huld Hákonardóttir, hæfileikarík fræði- og bókmenntakona. Inga Huld er nýlátin.
Fyrri hluti viðtalsins er hér, hinn seinni má lesa hér. Njótið.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020