Forheimskun stjórnmálanna er verri en fordómarnir – árangursríkara að uppræta hana
„Það virðist alveg sama hversu augljósar rangfærslurnar eru, hversu litlar staðreyndir liggja að baki fullyrðingum – það er aldrei hægt að bakka, biðjast afsökunar, viðurkenna að hafa haft rangt fyrir sér – og að ég tali nú ekki um að skipta um skoðun.
Þess í stað upphefjast linnulausar árásir á þá sem benda á rangfærslurnar, talað um ofsóknir og vælt undan umræðunni… sem viðkomandi hóf þó sjálf(ur).“
Þannig skrifar Valgarður Guðjónsson í grein í Herðubreið sem lesa má hér.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021