Ekki tilgangslaust rugl: Kvótalögin sem stjórnarflokkarnir eru ósammála um – taka þrjú
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á kvótakerfinu er strand í þinginu, vegna andstöðu Sjálfstæðisflokksins. Einungis innvígðir skilja efnisatriðin og þar með andstöðuna, en Indriði H. Þorláksson hefur tekið að sér að flysja utan af kjarnanum.
Í þriðju grein sinni um málið í Herðubreið fer Indriði, sem einnig er fyrrum ríkisskattstjóri, í gegnum nokkur lykilhugtök í bókhaldi og skattlagningu sem gagnlegt er að hafa í huga, þegar lagt er mat á málflutning um kvótamál, hagnað, veiðigjöld og afrakstur þjóðarinnar.
Grein Indriða er hér.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021