Með annarra orðum

Hin raunverulegu hamskipti
Þegar þessi bók „Hamskiptin“ kom í verslanir í apríl á þessu ári hélt ég að þetta væri ekki annað en enn ein bókin um hrunið og þar að auki í DV-stíl.

Takk fyrir að reykja. Minningar um mömmu
Fyrir nokkrum dögum voru níutíu og fimm ár síðan mamma og Ólöf systir hennar fæddust. Mamma fæddist nokkrum mínútum á undan og naut þess þar með að vera eldri.

Land fyrir Jóhann
Ég man eftir því þegar ég var að aka með föður mínum í gamla daga og það kom rigning.

Baráttan um söguna
Oft hefur verið vitnað til orða Churchills um að hann þyrfti ekki að óttast dóm sögunnar því hann ætlaði að skrifa hana sjálfur.

Gjald karlmennskunnar
„Maaark“, og allir karlmenn, bæði inni á fótboltavöllunum og framan við risaskjáina á börum heimsins hoppa hver upp um annan…

Heimsmeistaramánuðurinn
Nú er hafinn meistaramánuðurinn þar sem skila á skuldsettum heimilum heimsmeti í skuldaleiðréttingu.

Lendir skulu lög setja
Umræður um landbúnað á Íslandi hafa löngum verið óhægar. Því veldur tilfinningarík afstaða þjóðarinnar til sveitanna.

Guð blessi Mjólkursamsöluna
Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi.

Dúllumýsnar með valdið
Lögreglan er orðin að þjóðarstolti. Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum.

Lexusar og lesuxar
Fjárlagafrumvarpið sýnir afdráttarlausar hugmyndir um verðugar tekjulindir: Gjöld verða lækkuð á Lexusum en hækkuð á lestri.

Flaðrandi varðhundar
Fjölmiðlar eiga að veita valdinu aðhald hvort sem það er pólitískt, trúarlegt eða fjárhagslegt.