Með annarra orðum

Lausnin er veraldlegt samfélag
Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku?

Friðmar í Tungu (1935-2014)
Í poka voru þar tvær sjeneverflöskur og innan skamms lá í ritvélinni hjá okkur fullbúin…

Úr vörn í sókn
Útbrunnin kennslukona eftir átta ár í kennslu. Aðeins 35 ára gömul, hætt störfum og farin…

50 stig ef hann nær Auði Haralds
Eftir Hrafn Jónsson
Siðrofið nálgast við taktfastan sláttinn sem heyrist þegar höfðum er slegið saman

Helst einhverja með rjóma
Afgreiðslukonan horfir undrandi á gömlu konuna sem hefur ekki svo mikið sem gjóað augunum á matseðilinn.

Þeir sem komust undan
Eftir Guðmund Andra Thorsson Þjóðsögurnar gömlu byrja gjarnan á því að maður er að elta kindur upp á fjöll og villist, lendir í gjörningaþoku og ráfar um kaldur og hrakinn. Ef hann er óheppinn hittir hann tröll sem annaðhvort sýður hann í potti og étur svo eða gerir hann að kynlífsþræl – nema hvort tveggja sé. Stundum […]

Spilaborg hrynur
Það er vel þekkt að forsætisráðherra ber mikla virðingu fyrir mönnum sem lengi voru áhrifamestir…

Gamla Ísland
Verkföll, vinnustöðvanir, skærur, stöðvun samgangna, áætlun um þjóðartekjur í uppnámi og…

Þingmaður afhjúpar bullið
Rétt þegar skrúðganga skuldaleiðréttingarinnar svokölluðu ætlar að fara að leggja af stað úr þinghúsinu…

Umskipti Sjálfstæðisflokksins
Eftir Þröst Ólafsson
Það hefur komið mörgum á óvart, hvernig það gat gerst að Sjálfstæðisflokkurinn hvarf frá…