Ritstjóri Herðubreiðar

Flæsa
Flæsa (so.) = 1. blása, sbr. það flæsir í heyið; það þornar 2) blása út, flenna, sbr. flæsa út nasirnar.

Úteygður rusti, flæsandi nösum – þáttur af Oddi lögmanni
Eftir Guðmund Andra Thorsson
Oddur Sigurðsson lögmaður var viss tegund af íslenskum valdakarli: stórbokki, ofsamaður, frekjuhundur, fantur og fíkill.

Alþjóðlegir kjötbrandarar
Þá getur verið varasamt að forsætisráðherra fari að segja óvæntar spaugsögur.

Ræræræ…
„Sameining Íslands inn í norska ríkið leysir mörg deilumál á Íslandi.“ Gunnar Smári Egilsson, 19. ágúst 2014

Bogfrymlaváin
Mér finnst það vel til fundið hjá forsætisráðherra að vekja athygli á því að við eigum að hugsa vel um að sem við látum ofan í okkur.

Framsókn hatursins
Þrátt fyrir fjölmörg tækifæri og úrsagnir úr Framsóknarflokknum hefur flokksforystan og flokkurinn ekki gert hreint fyrir sínum dyrum.

Hvernig reddar maður brú á kortéri? Spyrjiði Árna Johnsen. – Játningar óvart alþingismanns
Eftir Margréti Tryggvadóttur
Að vera þingmaður er svolítið eins og að eiga hund; lífsstíll sem fylgir manni alltaf og varir allan sólarhringinn, alla daga ársins

Bárðarbunga
Bárðarbunga (sérheiti) = virk eldstöð í norðvestanverðum Vatnajökli, mjög líklega kennd við…