Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson

rss feed

Stóryrtir náttúruverndarsinnar

Stóryrtir náttúruverndarsinnar

Umsýsla vegna aukinnar ferðamennsku er orðin langstærsti atvinnuvegurinn hér  á landi. Forsenda þess er aðdráttarafl íslenskra náttúruperlna sem hafa dregið til sín umtalsverðan fjölda ferðamanna og skapað amk 7000 störf á undanförnum árum. Það stefnir í það á næstu árum að hún muni skapa meiri gjaldeyristekjur en öll stóriðjan og útgerðin samanlagt. Þrátt fyrir þetta berst ríkisstjórnin […]

Guðmundur Gunnarsson 17/12/2015 Meira →
Ísal-deilan

Ísal-deilan

Þær forsendur sem talsmenn Ísal/Ríó Tintó kynna í fréttum um að þeir séu að búa sig undir að loka álverinu sakir þess að þeir fái ekki að koma með verktaka inn á svæðið standast enga skoðun. Í viðtali RÚV við Rósu Guðbjartsdóttur formann bæjarráðs Hafnarfjarðar í vikunni kom fram að það séu sennilega hátt í […]

Guðmundur Gunnarsson 28/11/2015 Meira →
Páll Skúlason Pælingar III

Páll Skúlason Pælingar III

Ég er að lesa nýútkomna bók Páll Skúlasonar fyrrv. háskolarektors. Bækur Páls eru að mínu mati einfaldlega skyldulesning allra hugsandi íslendinga. Ætla ekki að skrifa ritdóm um bókin.  Það dugar að birta nokkrar leiðbeiningar Páls til okkar allra.   Stjórnmál snúast um hið opinbera. Hið opinbera er það sem blasir við öllum og við öll eigum hlutdeild […]

Guðmundur Gunnarsson 19/11/2015 Meira →
Hundadagar

Hundadagar

Það tekur nokkrar blaðsíður að venjast, já eða jafnvel sætta sig við það frásagnarform sem Einar Már beitir í Hundadögum. Það leikandi léttur blær og leiftrandi hugmyndaríki sem ræður hér ríkjum. Það er eins og Einar Már sitji við rúmstokkinn og sé að segja manni sögur og frásagnargleðin ræður þar ríkjum.   Einar Már tengir saman í bókinni […]

Guðmundur Gunnarsson 09/11/2015 Meira →
Can Iceland fuel Europe?

Can Iceland fuel Europe?

Eigum við að fórna náttúru Íslands? Miðhálendi Íslands er einn mesti fjársjóður landsins. Þar má finna stærsta ósnortna víðerni í Evrópu. Stórbrotnar landslagsheildir og náttúrufyrirbæri með eldfjöllum, jöklum, vatnsmiklum ám og fossum. Litrík háhitasvæði, víðfeðm hraun og svartar sandauðnir sem kallast á við viðkvæmar gróðurvinjar. Kraftarnir sem náttúruöflin leysa úr læðingi, þ.m.t. samspil elds og […]

Guðmundur Gunnarsson 06/11/2015 Meira →
Starfsmenn Landsvirkjunar og Samorku á villigötum

Starfsmenn Landsvirkjunar og Samorku á villigötum

Ég var á fundi Rammaáætlunar í dag þar sem farið var verkefnin og vinnureglur. Í sal voru m.a. forsvarsmenn Landsvirkjunar og Samorku. Þeir létu störf Rammaætlunar fara í taugarnar á sér og nýttu tækifærið til þess að tala niður til fólks sem, „er á móti öllum virkjunum á hálendinu og kýs að verja öllum sínum frítíma í […]

Guðmundur Gunnarsson 04/11/2015 Meira →
Þýska húsið – Arnaldur Indriðason

Þýska húsið – Arnaldur Indriðason

Arnaldur Indriðason var að senda frá sér nýja bók, „Þýska húsið“. Í þessari bók eru sögumenn þeir Flóvent og Thorson samstarfsmenn í Reykjavík á árum síðari heimsstyrjaldar sem við kynntumst í „Skuggasundi“, sem kom út árið 2013. Flóvent er eini rannsóknarlögreglumaðurinn í Reykjavík, en samstarfsmaður hans vestur-íslenski hermaðurinn Thorson er að stíga sín fyrstu skref […]

Guðmundur Gunnarsson 03/11/2015 Meira →
Í tilefni landsfundar Sjálfstæðismanna – Stjórnskráin okkar

Í tilefni landsfundar Sjálfstæðismanna – Stjórnskráin okkar

Það er full ástæða að vel halda til haga þætti fyrrv. forystumanna Sjálfstæðisaflokksins um breytingar á Stjórnarskránni. Bjarni Benediktsson var ásamt Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein í stjórnarskránefnd 1953. Bjarni kynnti tillögur þeirra félaga á fundi hjá Verði árið 1965. Margar tillögur þessara heiðursmanna er að finna í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár sem voru […]

Guðmundur Gunnarsson 24/10/2015 Meira →
Aðför að Almenningum

Aðför að Almenningum

Beit á Almenningum norðan Þórsmerkur hefur verið nokkuð í umræðunni, enda afar umdeild svo maður taki nú ekki stórt upp í sig. Nýlega var frétt í RÚV um smölun þarna innfrá, en fréttastofan sá ekki ástæðu til þess að minnast einu orði á þá gagnrýni sem vafasamur úrskurður ítölunefnda hefur notið. Sérfræðingar um ástand lands og […]

Guðmundur Gunnarsson 24/10/2015 Meira →
Messíasarkomplex

Messíasarkomplex

  Það er til aldagömul upplifun sem er nefnd messíasarkomplex í sálfræðinni. Hún lýsir sér í sjálfumglaðri sjálfsmynd einstaklings sem í bjargfastri trú setur fram einhvern sannleik sem öllum öðrum er hulinn. Trú á að hann og enginn annar geti bjargað tiltekinni þjóð frá glötun. Þetta er skylt upprisuheilkenninu sem birtist í endurkomu frelsarans.   […]

Guðmundur Gunnarsson 16/10/2015 Meira →
Röng forgangsröð – uppfært

Röng forgangsröð – uppfært

Það er harla einkennilegt að ríkistjórnin telji það forsendu fyrir áframhaldandi hagvexti á Íslandi að stofna til nýrrar stóriðju og fleiri virkjanir reistar. Núverandi ríkisstjórn áætlar að veita tugum milljarða úr ríkissjóð til þess að styrkja uppbyggingu stóriðju. Þegar kemur hins vegar að ferðþjónustu er allt skorðið við nögl þrátt fyrir að fegurstu náttúruperlur landsins […]

Guðmundur Gunnarsson 01/10/2015 Meira →
Bryggjur ferðaþjónustunnar

Bryggjur ferðaþjónustunnar

Hvað skipti sköpum við stofnun Vatnajökulsþjóðgarðsins (VJÞ)? Þar stendur hæst það samstarf sem tókst og sátt um nýtingu og vernd með aðkomu þeirra sem búa í eða í grennd við þjóðgarðinn. Það er algjört skilyrði að heimafólk hafi ríka aðkomu að stjórn garðsins. VJÞ var í upphafi minni en hann er í dag. Þar var […]

Guðmundur Gunnarsson 16/09/2015 Meira →
2,197