
Gísli Tryggvason
Father, feminist & forest lover.
Attorney & partner in VestNord Legal.
Akureyri & Reykjavík. Ármúla 6, IS-108 Reykjavík.
Attorney, mediator & lobbyist since 1998. MBA-HRM (2004) & diploma in mediation (2008). Former member of Constitutional Council & former Consumer Spokesman. Attorney for ICLU (Iceland's Civil Liberties Union). Among special areas of expertise: constitutional, HR, labour, public, resource & tort law.
Sexgreining ríkisvaldsins
*** Ég tel misskilning þá útbreiddu kenningu að sjálfgefið sé að greinar ríkisvaldsins séu fyrst og fremst eða jafnvel aðeins þrjár – enda oft talað um þríþættingu eða þrískiptingu ríkisvalds eins og eitthvert mantra. Með því gleymist ekki aðeins sveitarstjórnarstigið sem fellur hvorki að formi né efni til vel undir neina eina af þessum þremur […]

Vopnamálið (II)
Ef vér slítum í sundur lögin, slítum vér og í sundur friðinn – er sagt að Þorgeir ljósvetningagoði hafi mælt í stærstu málamiðlun Íslandssögunnar. Í síðasta pistli komst ég að eftirfarandi ótvíræðu niðurstöðu um fyrra álitaefnið – hver hafi heimild eða vald til þess að taka ákvörðun um (aukinn) vopnaburð lögreglu á Íslandi: Alþingi eitt […]

Vopnamálið (I)
Í þessum fyrsta pistli mínum á nýjum vettvangi ætla ég ekki að fjalla um (og biðst undan umfjöllun um það í athugasemdum) hvort lögregla í Íslandi eigi að bera vopn, hvers vegna lögregla hérlendis megi (ekki) – eða eigi (ekki) að – hafa aðgang að vopnum, hvenær vopnaburður íslenskrar lögreglu er (ó)nauðsynlegur eða (ó)æskilegur, hver innan lögregluliðs […]