Víglundur
Víglundur (sérnafn) = nafnið er fyrst þekkt úr alþýðuskáldskap, Rímum af Víglundi og Ketilríði sem voru ortar á sautjándu öld og Víglundar sögu, sem var prentuð á Hólum 1756.
Nafnið skýrir sig sjálft, forliðurinn víg- og nafnorðið -lundur sem merkir ´trjáþyrping´.
(Mynd: Ríkisútvarpið)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020