Ritstjóri Herðubreiðar 24/02/2016

Hringnum er lokað: Skortur. Offramleiðsla. Styrkir til framleiðslu. Styrkir til útflutnings. Kvótar. Framsal á kvóta. Skortur

Það hefur alltaf verið basl að framleiða landbúnaðarafurðir á Íslandi.

(Eigandi myndar: Sigurður Sigmundsson)

(Eigandi myndar: Sigurður Sigmundsson)

Þannig hefst grein dr. Þórólfs Matthíassonar prófessors í hagfræði í Herðubreið.

Tilefnið er nýgerðir búvörusamningar.

Greinin er þó ekki um þá, heldur sögu tilrauna ríkisins til að stýra framleiðslu, framboði og jafnvel eftirspurn á búfjárafurðum frá fyrri hluta 20. aldar og til okkar daga.

Án þessarar forsögu eru búvörusamningarnir jafnvel enn óskiljanlegri en ella.

Grein Þórólfs er hér.

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Efst á baugi
0,800