Hringnum er lokað: Skortur. Offramleiðsla. Styrkir til framleiðslu. Styrkir til útflutnings. Kvótar. Framsal á kvóta. Skortur
Það hefur alltaf verið basl að framleiða landbúnaðarafurðir á Íslandi.
Þannig hefst grein dr. Þórólfs Matthíassonar prófessors í hagfræði í Herðubreið.
Tilefnið er nýgerðir búvörusamningar.
Greinin er þó ekki um þá, heldur sögu tilrauna ríkisins til að stýra framleiðslu, framboði og jafnvel eftirspurn á búfjárafurðum frá fyrri hluta 20. aldar og til okkar daga.
Án þessarar forsögu eru búvörusamningarnir jafnvel enn óskiljanlegri en ella.
Grein Þórólfs er hér.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020