Vetrarvísa
kaldur vindur yfir strindi,
kveðr fugl klakaleiðir,
klökugr titrar jökull.
Römm geisar vetrar rimma;
– ráð forn hörð ero norna –
hrollir hug minn illa.
Hel oss glottandi spottar.
Kristján Jónsson fjallaskáld (1842-1869)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020