Vetrarnótt
Kári lemur gluggann. Kuldinn bítur jörð.
Kolsvört er vetrarnóttin.
Einhver læðist hljóðlega um helfrosinn svörð.
Hugur minn hvíslar: „Það er bara óttinn.“
Elín Eiríksdóttir (1900-1987)
Mynd: Safnahús Borgarfjarðar
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021