trusted online casino malaysia
Ritstjóri Herðubreiðar 06/01/2015

Vetrarnótt

Elín EiríksdóttirEftir Elínu Eiríksdóttur

Kári lemur gluggann. Kuldinn bítur jörð.

Kolsvört er vetrarnóttin.

Einhver læðist hljóðlega um helfrosinn svörð.

Hugur minn hvíslar: „Það er bara óttinn.“

Elín Eiríksdóttir (1900-1987)

Mynd: Safnahús Borgarfjarðar

Flokkun : Ljóðið
1,377