„Vélina staðið við hún hefur lengi. / Vond er af tánum lyktin núna orðin.“ – Davíð Þór breytir dægurlagatextum í sonnettur
Séra Davíð Þór Jónsson hefur í frístundum föndrað við að enduryrkja þekkta dægurlagatexta sem sonnettur.
Sonnetta er strangt bragarform og reynir mjög á höfundinn. Hún er fjórtán ljóðlínur, 4+4+3+3, þar sem rímið er a-b-b-a í fyrstu átta línum, en c-d-e í síðustu sex línum.
Lesendur geta skemmt sér við að giska á hver dægurlögin eru, en kveðskap séra Davíðs Þórs má lesa hér.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020