Vanitas vanitatum
Eftir Jón Helgason
Oss kemur stundum í hug um þau verk sem vér vinnum
að vonir sé til að þau haldi sér, geymist og standi.
Um aldur skal þetta mikla tak haft í minnum,
kvað maurinn, hann var að rogast með strábút í sandi.
Jón Helgason (1899-1986)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020