Tyrkland
Tyrkland (sérheiti) = Enginn veit hvers vegna Tyrkland heitir Tyrkland.
Þjóðin – eða þjóðahóparnir – gaf sjálfri sér nafnið Türk eða Turk í árdaga.
Þess er líklega fyrst getið í grískum heimildum á 5. öld fyrir Jesús, en alveg örugglega í kínverskum heimildum á 6. öld eftir Jesús.
Enginn veit hvað Turk merkir. Kannske voru þeir bara að hrækja.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020