Tungl
Tungl (hk.) = ekki þekkt í öðrum nútímamálum, en var til í fornsænsku tungel, fornensku tungol og fornsaxnesku tungal. Uppruni óljós, en ef til vill tengt indóevrópsku sögninni den-gh- ´skína´, sbr. den-dh- í tindra.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020