Tímavélin
Tímavélin mín
er biluð í dag
Varahlutir ófáanlegir
í nánustu framtíð
Ég bíð því
eftir ferðalagi
óskrifaðri sögunni
Sindri Freysson, Í klóm dalalæðunnar (Veröld, 2011)
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021