„Þetta er ekki kostnaður sem mun lenda á ríkinu.“
Forsætisráðherra segir væntanlega millifærslu úr ríkissjóði til fjármálastofnana í fullu samræmi við það „sem var raunverulega sagt um fyrirheitin“ og því sé hann bjartsýnn á viðtökur almennings þegar niðurstaðan verður kynnt.
Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.
Um er að ræða hina svonefndu „leiðréttingu“ sem ráðherrann hefur sagt boða „upprisu íslensku millistéttarinnar“.
Til glöggvunar birtir Herðubreið hér samantekt af málflutningi forsætisráðherra í Ríkisútvarpinu fyrir alþingiskosningarnar 2013. Myndbandið gerði Lára Hanna Einarsdóttir.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020