„Þau eru músíkalskt par, sannkallaðir…“
„D-listinn er greinilega í höndum almannatengla og auglýsingamanna sem telja að hið jákvæða og milda skipti mestu – listi sem leggur áherslu á að nota slagorðið „dásamlegur“ stundar ekki neikvæða kosningabaráttu og telur ekki einu sinni miklu skipta að auðvelda kjósendum valið með því að draga skýr skil á milli sín og keppinauta sinna. Þessi átakafælni leiðir einfaldlega til þess að kjósendur halla sér að „the real thing“ en ekki eftirlíkingum.“
Björn Bjarnason, 28. maí 2014
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020