Tæknilega séð
Það er sagt
að líkaminn
skipti um
hverja einustu frumu
í sjálfum sér
á sjö ára fresti.
Tæknilega séð
þekkjumst við
því ekki lengur.
Ásgrímur Ingi Arngrímsson, Kveðið sér ljóðs (2016)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020