Stjarnan og fossinn
Fossinn heldur sínu einmana striki
allan ársins hring.
Sumarlangt þraukar hann stjörnulaus
það er ekki von á henni fyrr en í haust.
Þá hallar hún sér í brekkunni fyrir ofan fossbrúnina
og vatnshjartað hraðar sér.
Steinunn Sigurðardóttir (Hugástir – ljóð utan af landi)
- Örlítil greining á ummælum formanns stjórnmálaflokks - 04/04/2021
- Offramboð á ónothæfum röksemdum - 14/03/2021
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021