Stirndur himinn
Stirndur himinn horfir niður
á hvíta jörð.
Hrafnar fljúga í hópum til svartra fjalla.
Hvítar rjúpur kúra í gráu hrauni,
þær vefja um sig vængjum smáum,
vonleysi skín úr dökkum augum.
Elín Eiríksdóttir frá Ökrum (1900-1987)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020