Ritstjóri Herðubreiðar 10/05/2014

Sjöfalt verra

Eftir Hannes Hafstein

Að drepa sjálfan sig

er synd gegn lífsins herra.

Að lifa sjálfan sig

er sjöfalt verra.

Hannes Hafstein (18xx-19xx)

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,826