Sjöfalt verra
Eftir Hannes Hafstein
Að drepa sjálfan sig
er synd gegn lífsins herra.
Að lifa sjálfan sig
er sjöfalt verra.
Hannes Hafstein (18xx-19xx)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020