Ritstjóri Herðubreiðar 28/04/2014

Sjálfsmynd

Eftir Nínu Björk Árnadóttur

Hjartað í mér

er fugl vestur í Flatey

Hvernig ættir þú

margslungna manneskja

að geta skilið það?

 

Nína Björk Árnadóttir

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,836