Síðasta hermdarverk Óðins
„Ríkisstjórnin hefur kynnt tillögur um skuldaniðurfærslu sem eru þúsundum manna til hagsbóta og undir forystu fréttastofu ríkisútvarpsins er hafin herferð til að mála aðgerðina í svo dökkum litum að meira að segja er vitnað í stjórnendur einhvers útvarpsþáttar sem ber hið niðurrífandi nafn Harmageddon til að undirstrika að hér sé eitthvað illt og vanskapað á ferð.“
Björn Bjarnason, 28. mars 2014