Pírati
Pírati (kk.) = tökuorð, alþjóðlegt heiti um sjóræningja.
Orðið kemur til okkar úr latínu pirata, en þangað af gríska orðinu peirates, sem merkti ´fótgönguliði´. Það er aftur á móti dregið af sögninni peiráomai, ´ég reyni´, og nafnorðinu peira ´tilraun, reynsla´.
Því má segja að pírati hafi upphaflega merkt „sá sem reynir“.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020