Ritstjóri Herðubreiðar 02/05/2014

Óttaleg neikvæðni er þetta

„Höftin, ónýt mynt og að mörgu leyti ótrúverðugt fjármálakerfi hefur gert það að verkum að mörg af stærstu þekkingarfyrirtækjum sem orðið hafa til á Íslandi eru að hugsa sér til hreyfings. Creditinfo ætlar að fara og CCP, Marel og Össur eru raunverulega að ræða þann möguleika.Þórður Snær

Þórður Snær Júlíusson, 1. maí 2014

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Glósubókin
0,755