Ólafur Friðriksson
Ólafur Friðriksson (sérnafn) = Einn fyrstu leiðtoga íslenskra jafnaðarmanna. Hann skrifaði meðal annars:
„Jafnaðarmönnum hefur aldrei dottið það í hug að ætla að reyna að gera alla jafnháa vexti, eða jafngáfaða – ekki einu sinni jafnríka … það eru ekki jafnaðarmenn sjálfir, sem gefið hafa sér eða stefnunni þetta nafn … en nafnið má hins vegar til sanns vegar færa, þar eð jafnaðarmenn stefna að því takmarki, að allir eigi jafnan kost á því að þroskast eftir því sem hver hefir hæfileika til.“
(Jafnaðarstefnan á Íslandi, 1919)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020