Ritstjóri Herðubreiðar 06/04/2014

Og malus pater?

„Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti fyrrverandi hefur aldrei átt almennilega upp á pallborðið hjá mér. En hann kann latínu og veit að bónus er latneskt lýsingarorð sem þýðir góður. Og einhverntíma í ofurlaunaumræðu í Frans í byrjun kreppu spurði forsetinn útaf þessum bónusum í bönkunum hvort þar væru ekki örugglega líka mátulegir malusar?Mörður

En malus er latneskt lýsingarorð og þýðir vondur.“

Mörður Árnason, 5, apríl 2014

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Glósubókin
0,852