Og malus pater?
„Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti fyrrverandi hefur aldrei átt almennilega upp á pallborðið hjá mér. En hann kann latínu og veit að bónus er latneskt lýsingarorð sem þýðir góður. Og einhverntíma í ofurlaunaumræðu í Frans í byrjun kreppu spurði forsetinn útaf þessum bónusum í bönkunum hvort þar væru ekki örugglega líka mátulegir malusar?
En malus er latneskt lýsingarorð og þýðir vondur.“
Mörður Árnason, 5, apríl 2014
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020