Ritstjóri Herðubreiðar 19/06/2014

Markmaðurinn

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Ég er ekki skrítinn, sagði markmaðurinn, mér er sama hvað allir segja, það er bara þannig að við markmennirnir höldum okkar sérkennum betur en aðrir í liðinu og þessi sérkenni koma betur í ljós með árunum og skýrast, og það eina sem ég þarf að passa er að ég virki ekki eitthvað ýktur.Elísabet K. Jökulsdóttir

Elísabet Jökulsdóttir (Fótboltasögur, 2001)

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
1,024