Lyngormarnir
Eftir Júlíönu Jónsdóttur
Lyngormarnir langar trjónur löngum teygja,
eldi bæði og eitri spúa;
ei mun hjá þeim gott að búa.
Júlíana Jónsdóttir (1838-1917)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020