Líkfundur
á augnabliki eins og þessu
mega orð sín einskis
eru ónýtt drasl
og tár,
hafsjór af tárum,
eru bara dropar
af söltu vatni
að renna inn í órofa svartnætti
Kári Stefánsson
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020