Ritstjóri Herðubreiðar 10/07/2014

Leikmaðurinn

Eftir Elísabetu JökulsdótturElísabet K. Jökulsdóttir

Hann gaf sig allan í leikinn og leikurinn tók hann og gerði úr honum mann leiksins.

Elísabet Jökulsdóttir (Fótboltasögur, 2001)

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
1,909