Leikmaðurinn
Hann gaf sig allan í leikinn og leikurinn tók hann og gerði úr honum mann leiksins.
Elísabet Jökulsdóttir (Fótboltasögur, 2001)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020