Ritstjóri Herðubreiðar 04/05/2014

Kyrrsæta

Kyrrsæta (kvk.) = (nýyrði, beygist eins og fyrirsæta) sá sem situr sem fastast og lengst, þótt honum sé alls ekki sætt lengur. Notað um bæði kynin jafnt.

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Orðið
0,753