Krossinn
Eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson
Ventillinn á Bessastöðum lagt oss hefði lið
og leiftra myndi vits- og kærleiksblossinn
ef nefnda orðuveitingu hætt hann hefði við
en hengt í staðinn Sigmund upp á krossinn.
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021