Ritstjóri Herðubreiðar 27/12/2014

Krossinn

Sigmundur DavíðEftir Ragnar Inga Aðalsteinsson

Ventillinn á Bessastöðum lagt oss hefði lið

og leiftra myndi vits- og kærleiksblossinn

ef nefnda orðuveitingu hætt hann hefði við

en hengt í staðinn Sigmund upp á krossinn.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,774