Ritstjóri Herðubreiðar 26/06/2016

Kosningavísa

Af kosningunum kynnt oss var,Ísleifur Gíslason
að kempur margar hröpuðu.
Allir sigra unnu þar,
en einkum þeir sem töpuðu.

Ísleifur Gíslason (langafi Elísabetar Jökulsdóttur forsetaframbjóðanda)

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
1,733