Kosningavísa
Af kosningunum kynnt oss var,
að kempur margar hröpuðu.
Allir sigra unnu þar,
en einkum þeir sem töpuðu.
Ísleifur Gíslason (langafi Elísabetar Jökulsdóttur forsetaframbjóðanda)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020